top of page

Vorum að uppfæra síðuna.

Nú er hægt að panta að sækja í póstbox sem er þægilegra fyrir marga.


Vonandi nýtir fólk sér þennan máta í samskiptum við Póstinn.


 

Fyrir þá sem eru á póstlistanum okkar kemur glaðningur til þeirra um 10 leitið í kvöld. En við ákváðum að veita afslátt fyrir póstlistafólkið okkar.


 

Við höfum reynt frekar að halda verði niðri þegar að kreppir hjá almenningi vegna þess að okkur finnst að allir eigi rétt á að eignast falleg kerti og þau eru oft það sem veita sálartetrinu smá yl og hlýju þegar húmar að og harki dagsins er lokið.


 

En þangað til næst, kær kveðja, Helga í Töfraljósum

댓글

별점 5점 중 0점을 주었습니다.
등록된 평점 없음

평점 추가

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page