HÉR ER UM ALLT UM GREIÐSLUR.

Lífið er of stutt til að kveikja á kertum sem ilma ekki.

Skilmálar Töfraljósa


Greiðslur:

Vörur, sem þú kaupir á TOFRALJOS.IS, eru greiddar fyrir afhendingu, þ.e ýmist með greiðslukorti(VISA eða EURO) eða með bankainnleggi á eftirfarandi reikning:

Íslandsbanki bankanr.: 0586 - Höfuðbók: 26 - Reikningsnr.: 150

Kennitala: 030358 2879

Eig.: Þorsteinn Gunnarsson og Helga Auðunsdóttir

Um afgreiðslu og sendingarkostnaður:

Allar vörur eru sendar heim til þín með Íslandspósti og fer það eftir vinnureglum Íslandspósts á hverjum stað, hvort þú þarft að sækja vöruna á næsta pósthús eða hvort hún er borin út til þín.
Sendingarkostnaður er ekki innifalinn verði vörunnar.
Athugið! Það þýðir ekki að hringja og biðja okkur að senda í póstkröfu. Við gerum það einfaldlega ekki.

Ef senda á til útlanda þá þarf að hafa samband við okkur (helga@tofraljos.is) til að fá fluttingskostnað reiknaðan út.

Við söfnum ekki kreditkortanúmerum, ef þú vilt borga með korti, þá sendum við þér link sem þú fyllir út og við sjáum aldrei.

Ef þú vilt:

gera athugasemd eða spyrja okkur um skilmálana þá hafðu samband.Eigendur:

Eigendur af Töfraljósum eru hjónakornin Þorsteinn Gunnarsson og Helga Auðunsdóttir.
Við sameinuðum krafta okkar í vefverslunarbransanum og því er breyting á Visa - Euro nótunum stendur þar Compa.com - Töfraljós, og kemur það nafn líka fram á innheimtuseðlum hjá Visa - Euro.


 

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Sími: 8936804

Fossheiði 5, 800 Selfoss

©2017 BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ.