HÉR ER UM ALLT UM GREIÐSLUR.

Lífið er of stutt til að kveikja á kertum sem ilma ekki.

Skilmálar Töfraljósa


Greiðslur:

Vörur, sem þú kaupir á TOFRALJOS.IS, eru greiddar fyrir afhendingu, þ.e ýmist með greiðslukorti(VISA eða EURO) eða með bankainnleggi á eftirfarandi reikning:

Íslandsbanki bankanr.: 0586 - Höfuðbók: 26 - Reikningsnr.: 150

Kennitala: 030358 2879

Eig.: Þorsteinn Gunnarsson og Helga Auðunsdóttir

Um afgreiðslu og sendingarkostnaður:

Allar vörur eru sendar heim til þín með Íslandspósti og fer það eftir vinnureglum Íslandspósts á hverjum stað, hvort þú þarft að sækja vöruna á næsta pósthús eða hvort hún er borin út til þín.
Sendingarkostnaður er ekki innifalinn verði vörunnar.
Athugið! Það þýðir ekki að hringja og biðja okkur að senda í póstkröfu. Við gerum það einfaldlega ekki.

Ef senda á til útlanda þá þarf að hafa samband við okkur (helga@tofraljos.is) til að fá fluttingskostnað reiknaðan út.

Við söfnum ekki kreditkortanúmerum, ef þú vilt borga með korti,

þá greiður þú í gegnum Braintree sem er dótturfyrirtæki PayPal. 

Við geymum heimilisfang og netfang til að senda frá okkur vöruna en seljum ekki 3 aðila aðgang að þínum upplýsingum. Við geymum þetta í takmarkaan tíma en síðan okkar geymir IP tölur svo við getum fengið upplýsingar um söluferli í búiðinni okkar en engar persónuupplýsingar. 

Ef þú vilt:

gera athugasemd eða spyrja okkur um skilmálana þá hafðu samband.Eigendur:

Eigendur af Töfraljósum eru hjónakornin Þorsteinn Gunnarsson og Helga Auðunsdóttir.


 

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Sími: 8936804

Fossheiði 5, 800 Selfoss

©2017 BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ.