top of page
Ilmkerti í verslun okkar að Foosheiði 5

LÁTTU KERTIN ENDAST BETUR !

Ósi kerti, styttu þá kveikinn. Of langur kveikur kallar á ósun. Hafðu ekki logandi kerti í dragsúgi. Kertið mun þá brenna ójafnt og lekur frekar niður. 

Forðastu að geyma kertin í sterku ljósi. Litur þeirra dofnar. 

Settu kertin í kæliskáp/frysti í 1 klst. áður en þú kveikir á þeim.
Þau munu þá brenna hægar. Ath. Pakkið þeim vel inn áður en þið setjið þau í frystinn
annars er hætta á að kveikurinn taki til sín raka.

Geymið ilmkerti í lokuðum pokum svo angan þeirra endist sem best.

Hér er skjal um hvernig skal umgangast Kerti, kertastjakar og kertaskreytingar.



Kertastjakar og kertabakkar í úrvali
bottom of page