top of page

Gott haust og vonandi en betri vetur

Við erum búin að vera eins mikið að gera við getum, en við hjónin vorum greind með krabbamein og sem betur fer losnaði hann við að fara í meðferð, en ég var ekki alveg svo heppin en samt heppin að ég greindist snemma og það var ekki farið að breiða úr sér. Nú er bara einbeita sér að bataferlinu og njóta þess að gera kerti :). Ég lít bjartsýnum augum á vertíðina sem er í kertum því þegar ég var greind þá hellti ég mér í að framleiða jólakertin og var komin með ágætan lager þegar ég lagðist undir hnífinn.


Ilmkerti - Scented Candles
Jólkerti í undirbúningi

Svo vonandi sjáum við sem flesta njóta kertanna frá okkur.



Kaffi húsið - Ilmkerti - Scented candles


Margir fara í jóga til að koma sér í að geta stillt hugan til að njóta. Sorrý með mig :) þá er mín hugleiðsla og núvitund að vera með sjálfri mér að gera ilmkerti og leika mér með ilmi og liti þá líður dagurinn og mér líður vel.




Ætil þetta séc ekki nóg af mér þennan daginn :) Þangað til næst, kær kveðja,

Helga Elínborg í Töfraljósum

Comentários

Avaliado com 0 de 5 estrelas.
Ainda sem avaliações

Adicione uma avaliação

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page