Jólin horfin úr hillunum hjá okkur.

Við erum að fylla á það sem vantaði hjá okkur yfir jólin af hefbundnu kertunum okkar, eins erum við að gera kerti fyrir Bóndadaginn og Konudaginn, sumir halda uppá Valentínusardaginn, og við erum líka undirbúin fyrir þann dag. En við erum að spá í hvort það sé markaður fyrir því að koma með allskonar blöndu með Vanilluilm, eins t.d Vanilla/lavender, Vanilla/appelsína, Vanilla/mynta, ef ykkur líst eitthvað á þetta þá endilega sendið okkur póst á tofraljos@gmail.com . Hér eru myndir frá okkur og breytingarnar sem voru gerðar í morgun til að fjarlægja jólin :) en við komum með vor og sumarkertin fljótlega upp í hillurnar. við látum vita af því þegar nær dregur, og endilega skráið ykkur á póstl

Fermingar ... farin að hugsa fyrir þeim

Við gerum kerti fyrir fermingar, en það þarf að hafa fyrirvara á því, við viljum helst fá sýnishorn af því litaþema sem er í gangi hjá hverjum og einum því við fjöldaframleiðum ekki þessi kerti, hver og ein/n fær sitt kerti. Hér fyrir neðan koma myndir sem eru bara sýnishorn af lagi og þeim hugmyndum sem hafa komið til til okkar í litum. Við reynum að gera öllum til hæfis þó stundum geti það verið annsi ögrandi, en alltaf gaman. Það hafa komið til okkar alskonar hugmyndir í litavali, við reynum að gera okkar besta í að ná þeim. Þangað til næst, kær kv. Helga

Datt í hug að....

Fékk þá flugu í höfuðið að fara að búa til tilvitnanir fyrir þá sem eru að glíma við sama og ég og þið getið kíkt á árangurinn hér Oft er ég spurð og hvað og hvernig en þetta er eins og okkur líður sem þurfum að lifa með þessari elsku :). Annað sem ég ég gerði er þessi peysa Hér er svo þessi elska sem hefur fylgt mér í gegnum árin mín, og ég hugsa til hennar þegar mér finnst allt vera fara afturábak, þá er hún það sem fær brosið til að færast yfir myrkrið í sálinni og svo skríður allt upp á við á skjaldbökuhraða :) Þangað til næst, kær kv. Helga í Töfraljósum

Hvað kemur næst hér ......

 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.
 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Greinar
 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Leit með stikkorðum
 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Sími: 8936804

Fossheiði 5, 800 Selfoss

©2017 BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ.