top of page
Spurningar sem margir spyrja :
Hvernig borga ég?
Þú getur borgað með millifærslu á reikn 586 26 150 kt 030358 2879 (þorsteinn)
eða þú færð link sendan með emaili til þín sem þú færir kortaupplýsingarnar þínar inn
Eru kertin innflutt ?
Nei þau eru framleidd hjá okkur, við framleiðum aðeins lítið magn af hverjum ilm í einu.
Notið þið kertaafganga?
Nei því miður getum við ekki endurunnið vaxafganga, við notum eingöngu hágæða vax og olíur til að fá sem mest gæði í kertin okkar.
bottom of page