top of page

Við erum komin á fullt.....

Við þurfum að hreinsa smá til hjá okkur svo við komum jólakertunum fyrir.. já jólakertum.

Sumir gleðjast að það skuli vera að styttast í þessa hátíð ljóss og friðar.En svona er hringurinn hjá okkur, við gerum sumarkertin í janúar og jólakertin í júlí og ágúst.

Svo nú ákváðum við að bjóða upp á afslátt af sumar kertunum á vefsíðunni upp á 30% með kóðanum Sumar22.

Vonum við að sem flestir geti nýtt sér þennan afslátt. Fyrir þá sem hafa fyrir því að koma til okkar þá er 30% afsláttur af öllum vörum í Kerta Gallerýinu hér á Fossheiði 5.

Þetta var þetta helsta þessa stundina, og vonandi heyrið þið frá mér fljótlega,

kær kveðja, Helga í Töfraljósum

Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page