top of page

Töfraljós Gallerý opnar aftur...eftir erfiða mánuði í veikindum.

Ég hef lítið komið heim síðan í byrjun mars, en fór þá í smá aðgerð sem varð að einhverju mikilu meir en sem betur fer er ég komin heim og á bataleið, en ekki en komin með kraft til að vinna.

Vefverslunin hefur verið opin allan tímann og því hefur eitthvað minnkað í hillunum.

Hef sjálf lítið skoðað í hillurnar hjá mér en eitthvað er uppselt eða lítið til af, svo von mín að ég fari fljótlega að geta unnið.


Gleðiefni eru alltaf mörg og stundum með tragískum undirtónn eins og fá þetta glæsilega túristagos full snemma og kannski liggja mannanna verk undir en við búum á róstursamri eyju og getum átt von á jarðskjálftum og eldgosum allt í kringum landi en síst á Vestfjörðum og Austfjörðum ef fólk er að hugsa um að skipta um búsetu þá eru þetta öruggustu staðirnir gagnvart þessu.


Við hér á Selfossi horfum á uppbyggingu miðbæarins hér með spenningi þetta verður fallegt þorp sem minnir á Grjótagötuna og gömlu húsin þar í kring niður við Aðalstrætið í RVK. nema þar verður meira líf .
Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page