top of page

Sumarfríin nálgast....

Þetta kalda vor hefur set svip sinn á landann þetta árið. Kuldinn og rignigin hér sunnan lands varla komið sólardagur. Þegar ég losnaði af sjúkrahúsinu hlakkaði ég til að geta setið úti og drukkið í mig sól og hlýju en það var annað sem beið mín. Svo ég dreif mig í að vinna til að vera búin að fylla hillurnar fyrir sumarfríin og eiga nóg þegar þeir sem koma hér á sumrin til að fylla á lagerinn í sumarhúsunum sínum. Þessir tveir eru með þeim vinsælli á sumrin.Eins ætlum við að hafa einn ilm í viku hverri sem verðu á góðum afslætti, það verða kerti vikunnar. Þau verða auglýst á fésbókarsíðuni okkar og Instagram.


 


Þessir verða seldir með ilmvaxi þessa vikuna, og verða4 kubbar með hverjum brennara. Ilmirnir eru Vanilla og Rauðvín og kertaljós.


Við erum líka með olíur í öllum ilmum sem eru á síðunni okkar. Þær eru eingöngu selda hér hjá okkur í Gallerýinu því við setjum í glösin þegar komið er til okkar. Hægt er að koma með glös til okkar og við fyllum á.

Ég big að heilsa í bili og þangað til næst,


Kær kveðja, Helga í Töfraljósum

Comentarios

Obtuvo 0 de 5 estrellas.
Aún no hay calificaciones

Agrega una calificación

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page