Jólin og allt sem þeim fylgir
- Helga í Töfraljósum
- Nov 20, 2022
- 1 min read
Skrítinn vetur hefur verið það sem af er, við áttum í erfiðleikum með að byrja á Jóla kertum því hugurinn var oftar en ekki við vorið. En við hertum okkur upp og njótum að gera Jólakerti í hinum ýmsu ilmum og litum.
Nú þegar aðventan er skammt undan þá eru síðustu forvöð á að panta Aðventukerti hjá okkur

Þetta er sýnishorn af hvað hægt er að fá hjá okkur, þessi erum með ilminum Jólin eru að koma.

Við lokum á Aðventukertis pantanir í dag 20 nóv.
Þessi eru með Jólaeplailm.
Við vorum að fá falleg lítil tréskraut.

Þessi eru til sölu á 60 kr. stk, en ef keypt er 10 stk eða fleiri þá eru þau á 50kr. stk. stærðin á þeim eru ca. 2,5cm x 2,5cm
Setjum þetta á síðuna seinna í dag.
hafið góðann Sunnudag og takk fyrir að lesa þetta pár mitt.
Þangað til næst, kær kveðja, Helga í Töfraljósu,
Comments