top of page

Fákasel handverksmarkaður

Nú um helgina og næstu helgi frá kl. 12 - 17 verður markaður í Fákaseli í Ölfusinu, við verðum þar með kertin okkar því verður lítið til hér í galleríinu og mælum við með að fólk kíki á okkur þar. Eins og þeir sem þekkja til þá er aldrei neinn ofurlager hér, og við reynum að halda við eftirspurn en ekki mikið fram yfir það.

Svo langar okkur að minna ykkur á að VELJA ÍSLENSKT


Salurinn nóg pláss. í Fákaseli Ölfusi
Handverksmarkaðurinn Fákaseli

Svo endilega fáið ykkur rúnt svona á sunnudegi og kíkið á okkur , við kíktum aðeins og matseðilinn og þar var margt sem kitlaði braðlaukanna, svo það er enginn svikinn af því að kíkja í Ölfusið. Í Fákaseli er líka mikið og fallegt steinasafn.


Þanngað til næst, kær kveðja Helga

Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page