top of page

Erum við með eitthvað nýtt... JÁ

Við bætum við ilm í byrjun mars og það púsl að finna nafn á hann, fyrst ætluðum við að kalla hann Svört Kjólföt en fannst það ekki alveg eiga við þennan ilm sem er karlmannlegur, eins og eitt barnabarnið sagði við mig þetta er alveg eins ilmur og er af pabba og bróðir þegar þeir koma úr sturtu. Þar með var nafnið komið Íslenskir Karlmenn.


Svo vorum við að byrja á Vanillulínunni og fyrsti ilmurin komin komin á síðuna.


Allt er þegar þrennt er páskalegur og vorlegur litur á Ananas ilminum okkar.

Þá ætla ég ekki að hafa þetta lengra í bili.

Þangað til næst, kær kveðja, Helga í Töfraljósum

Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page