top of page

Það rignir, margir segja sem betur fer

það var farið að finna fyrir þurrki hér á Suðurlandinu, og ég ætla að nýta þennan dag í smá blogg og síðar að


gera meira af þessum hér, en þetta eru skápailmirnir mínir. Hef verið með mismunandi útgáfur af þessum ilmpokum en þessir eru skemmtilegir því það er hægt að setja þá líka á herðatré það hef ég ekki gert áður að hafa hanka á þeim. 

Nú er sá tími komin í hönd að hópar eru að undirbúa alskonar uppákomur, og eins og alltaf er hægt að

fá að koma til okkar og skoða kertin jafnvel að fylgjast með þegar þau eru gerð og njóta þess að koma við hér á Selfossi :) fyrir þá sem hafa áhuga hafið samband með emaili til helga@tofraljos.is eða í síma 8936804 (Helga). 

Sumarkertin eru á sínum stað og verða fram til enda ágúst, en þá taka haust og jólakertin við.

Og við erum farin að spá í jólailmum, já það er stutt á milli stríða :))) 

En hvað um það mér sýnist á öllu að nú sé tími til að fjárfesta í Uglý kertunum okkar fyrir þá sem hyggja á útilegur, nú með hlýnandi veðri þá fer flugan á kreik.

Þessi kerti koma í allskonar litum en eiga það sameignilegt að hafa sterkan sítrónumilm. 

Þangað til næst, kær kveðja Helga í Töfraljósum

Comentarios

Obtuvo 0 de 5 estrellas.
Aún no hay calificaciones

Agrega una calificación

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page