top of page

Sumarfríin nálgast....

Þetta kalda vor hefur set svip sinn á landann þetta árið. Kuldinn og rignigin hér sunnan lands varla komið sólardagur. Þegar ég losnaði af sjúkrahúsinu hlakkaði ég til að geta setið úti og drukkið í mig sól og hlýju en það var annað sem beið mín. Svo ég dreif mig í að vinna til að vera búin að fylla hillurnar fyrir sumarfríin og eiga nóg þegar þeir sem koma hér á sumrin til að fylla á lagerinn í sumarhúsunum sínum. Þessir tveir eru með þeim vinsælli á sumrin.

Lavender
Buy Now

Lemongrass - Spa
Buy Now

Eins ætlum við að hafa einn ilm í viku hverri sem verðu á góðum afslætti, það verða kerti vikunnar. Þau verða auglýst á fésbókarsíðuni okkar og Instagram.




Olíubrennarar
Buy Now

Þessir verða seldir með ilmvaxi þessa vikuna, og verða4 kubbar með hverjum brennara. Ilmirnir eru Vanilla og Rauðvín og kertaljós.


Við erum líka með olíur í öllum ilmum sem eru á síðunni okkar. Þær eru eingöngu selda hér hjá okkur í Gallerýinu því við setjum í glösin þegar komið er til okkar. Hægt er að koma með glös til okkar og við fyllum á.





Ég big að heilsa í bili og þangað til næst,


Kær kveðja, Helga í Töfraljósum

 
 
 

Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Persónuverndastefna: sjá hér

©1999-2025BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ. 

©höfunduréttur Töfraljós
bottom of page