top of page

Erum að byrja að gera ilmkerti fyrir þessi jól....

Nú er komið að því að við förum að sýna ykkur það nýasta hjá okkur.


Soyja kerti með Jólatrés ilmi.

Eis og þið sjáið þá er byrjað að hella í þessi fallegu glös, en það tekur um 80 klst þangað til þau eru tilbúin til sölu. Soyja vax er mjög lengi að jafna sig eins og ég kalla það, svo það þarf að koma sér að verki svo þið getið fengið að njóta fyrr enn seinna.

Ilmkerti sem aðeins verða framleidd í fáum eintökum.














Jólatré

svo á eftir að gera þessi klár upp í hillur.


Rauðu Jólatréin eru með Jólaeplis ilm og grænu með Jólatrés ilm.















Bara svona smá uppfærsla á hverju er von á í næstu viku.

Kær kveðja, Helga í Töfraljósum

Comentarios

Obtuvo 0 de 5 estrellas.
Aún no hay calificaciones

Agrega una calificación

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page