ILMKERTI Í ÚRVALI

Íslenskt handverk - Íslensk hönnun

ILMKERTI Í ÖLLUM STÆRÐUM

Stórkostlegt úrval af ilmum

Verið velkomin að skoða  um í þessari ilmveislu sem fer fram hjá okkur í Töfraljósum. Við bjóðum upp á stærsta úrval af íslenskum ilmkertum og eru þau öll framleidd hjá okkur. Kertin eru í ýmsum stærðum, einnig er hægt að sérpanta hjá okkur í þeim litaþemum sem ykkur hentar.

VEFVERSLUN TÖFRALJÓSA

Töfraljós - Ilmkertagerð - Kertagallerý er ein af fáum vefverslunum innanlands, sem bjóða þér að versla fyrsta flokks ilmkerti, unnin á Íslandi. Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem samanstendur af frumkvöðlinum og hönnuðinum Helgu Elínborgu Auðunsdóttur og eiginmanni hennar Þorsteinni Gunnarssyni. Töfraljósa kertin hafa verið seld um allt land í gegnum vefversluninna frá því í desember 1999. Við bjóðum upp á fjöldan allan af ilmum í kertunum okkar og því er nauðsynlegt að fylgja okkur á fésbókinni og hér til að sjá nýungar en við bætum við ilmum allt árið um kring eftir því hvaða árstíð er.

 

 

Kerti við öll tækifæri

Ilmkerti við allra hæfi

Val um 80 ilmi

Lífið er of stutt til að kveikja á kertum sem ilma ekki

scent of summer , Candle
Verið velkomin
til okkar

Við tökum með ánægju á móti þér 

hér að Fossheiði 5 á Selfossi.

Sími: 893 6804

Viltu senda okkur línu gerðu það hér:

Við höfum alltaf gaman að fá

að heyra í viðskiptavinum okkar

Christmas candle
Candles scented, candle, jar, lace

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Sími: 8936804

Fossheiði 5, 800 Selfoss

©2017 BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ.