top of page

ILMKERTI Í ÚRVALI

Íslenskt handverk - Íslensk hönnun

2024-02-29 09.51.24-2.jpg

Við framleiðum

Við framleiðum kerti að þínum óskum.

Ilmkerti_Mimosa.jpg

Íslensk framleiðsla

Við höfum framleitt ilmkerti í 25 ár og höfum fengið verðlaun fyrir þau á erlendri grund.

ilmkerti

Einkunnarorð

 okkar eru:

Lífið er of stutt til að kveikja á kertum

sem ilma ekki

útimynd af vinnustofu Töfraljósa

Við erum staðsett

Á Fossheiði 5, 800 Selfossi

Síminn okkar er :

893 6804

ILMKERTI Í ÖLLUM STÆRÐUM

Stórkostlegt úrval af ilmum

Verið velkomin að skoða ykkur um í þessari ilmveislu sem haldinn er í Töfraljósum. Við bjóðum upp á mesta úrval íslenskra ilmkerta, öllum framleiddum hjá okkur. Kertin eru í ýmsum stærðum, einnig er hægt að sérpanta hjá okkur í litaþemum að ykkar vali.

Runic candle, Viking, Vanilla scent

Lífið er of stutt til að kveikja á kertum sem ilma ekki

VEFVERSLUN TÖFRALJÓSA

Töfraljós - Ilmkertagerð - Kertagallerý er ein af fáum vefverslunum innanlands, sem bjóða þér að versla fyrsta flokks ilmkerti, unnin á Íslandi. Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem samanstendur af frumkvöðlinum og hönnuðinum Helgu Elínborgu Auðunsdóttur og eiginmanni hennar Þorsteini Gunnarssyni.

Töfraljósa kertin hafa verið seld um allt land í gegnum vefversluninna frá því í desember 1999. Við bjóðum upp á fjöldan allan af ilmum í kertunum okkar og því er nauðsynlegt að fylgja okkur á fésbókinni og hér til að sjá nýungar en við bætum við ilmum allt árið um kring eftir því hvaða árstíð er.

 

 

Ilmkerti í úrvali, 1. flokks ilmkerti
scent of summer , Ilmkerti nr1. Ilmkerti í úrvali

Verið velkomin
til okkar

Við tökum með ánægju á móti þér 

hér að Fossheiði 5 á Selfossi.

Sími: 893 6804

Viltu senda okkur línu gerðu það hér:

Við höfum alltaf gaman að fá

að heyra í viðskiptavinum okkar

Þetta er á leiðinni til Töfraljósa!

Christmas candle, Ilmkerti nr1, Aðventukerti
Candles scented, Ilmkerti nr.1, ilmkerti í úrvali

Persónuverndastefna Töfraljósa sjá hér

bottom of page