Einkunnarorð
okkar eru:
Lífið er of stutt til að kveikja á kertum
sem ilma ekki
Við erum staðsett
Á Fossheiði 5, 800 Selfossi
Síminn okkar er :
893 6804
ILMKERTI Í ÖLLUM STÆRÐUM
Stórkostlegt úrval af ilmum
Verið velkomin að skoða ykkur um í þessari ilmveislu sem haldinn er í Töfraljósum. Við bjóðum upp á mesta úrval íslenskra ilmkerta, öllum framleiddum hjá okkur. Kertin eru í ýmsum stærðum, einnig er hægt að sérpanta hjá okkur í litaþemum að ykkar vali.
Lífið er of stutt til að kveikja á kertum sem ilma ekki
VEFVERSLUN TÖFRALJÓSA
Töfraljós - Ilmkertagerð - Kertagallerý er ein af fáum vefverslunum innanlands, sem bjóða þér að versla fyrsta flokks ilmkerti, unnin á Íslandi. Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem samanstendur af frumkvöðlinum og hönnuðinum Helgu Elínborgu Auðunsdóttur og eiginmanni hennar Þorsteini Gunnarssyni.
Töfraljósa kertin hafa verið seld um allt land í gegnum vefversluninna frá því í desember 1999. Við bjóðum upp á fjöldan allan af ilmum í kertunum okkar og því er nauðsynlegt að fylgja okkur á fésbókinni og hér til að sjá nýungar en við bætum við ilmum allt árið um kring eftir því hvaða árstíð er.