ILMKERTI Í ÚRVALI
Íslenskt handverk - Íslensk hönnun
ILMKERTI Í ÖLLUM STÆRÐUM
Stórkostlegt úrval af ilmum
Verið velkomin að skoða ykkur um í þessari ilmveislu sem haldinn er í Töfraljósum. Við bjóðum upp á mesta úrval íslenskra ilmkerta, öllum framleiddum hjá okkur. Kertin eru í ýmsum stærðum, einnig er hægt að sérpanta hjá okkur í litaþemum að ykkar vali.

Lífið er of stutt til að kveikja á kertum sem ilma ekki
VEFVERSLUN TÖFRALJÓSA

Einkunnarorð
okkar eru:
Lífið er of stutt til að kveikja á kertum
sem ilma ekki
