Þetta er ilmur af allskonar ávöxtum bæði sítrus og sætum, síðan er undirtónn af nýafskornum blómum. Hvað er betra að morgni en að setjast niður með kaffibollan og slappa af áður en lagt er af stað út í myrkið og stressið. Og meðan kaffið er drukkið þá sveimar afslappandi suðræn ilmur um herbergið og skapar létta stemmingu sem skemmir ekki í skammdeginu.
Morgunhressing
3.200krPrice
Hágæða ilmkerti, handgerð og unnin á Íslandi.