Search
Loksins fengum við
- Helga í Töfraljósum
- Dec 17, 2022
- 1 min read

Ilmolíuflöskur á viðráðanlegu verði.
Þessar eru flottar sem gjafir fyrir þá sem elska að fá ilm í ilmolíulampana sína.
Við munum halda áfram að blanda fyrir hvern og einn svo olíurnar séu ekki staðnaðar í flöskunum.
Svo skelltum við í áramótailmi Kampavín og okkar vinsæla Kampavín og Jarðarber :)
Kampavín !
Buy Now
Kampavín og Jarðarber
Buy Now
Og loksins kom snjórinn þannig að það er ófært til okkar eins og stendur, innkeyrslan er yfirfull af snjó, vonandi komumst við í að moka. Blessuð börnin gleðjast mjög yfir þessari hvítu drífu sem liggur yfir Suðurlandi eins og stendur.
Þangað til næst, kær kveðja, Helga í Töfraljósum.
Comments