Ömmu eldhús er ilmur tileinkaður öllum ömmum enda er þetta hinn einni og sanni sem angar hjá ömmu fyrir jólin.
Kanillangan og epli eru undirstaðan í þessum yndislega ilm.
Þessi ilmur er gerður með okkar einstöku blöndu af ilmolíum.
Hæð: 11 cm. | Þvermál 7.5 cm.
Brennslutími 70+
Unnið af ást og umhyggju. Íslensk ilmkerti, hönnuð og framleidd á Íslandi.
Ömmu Eldhús - Íslensk ilmkerti
4.500krPrice
Tax Included
Hágæða ilmkerti, handgerð og unnin á Íslandi.