top of page

Endurgreiðsla

Svo hægt sé að meta hvort vara sé gölluð þarf að skila henni inn verslun Töfraljósa ásamt kvittun til staðfestingar á kaupunum. Varan/ kertið er svo metið hvort um galla sé í kertinu ef ekki er kerti sent aftur til viðkomandi. Við endurgreiðum ekki en hægt er að fá inneignarnótu. Ef skila á kerti og fá annað þarf kertið að vera í upprunalegum umbúðum og óskemmt. 

bottom of page