top of page

Við erum farin að telja niður....


Já jólin nálgast hratt, þó nú sé aðeins október, þá erum við farin að huga að jólakertum. Nokkrar sortir eru nú þegar komnar í hillurnar. Við erum samt ekki farin að gera aðventukransa kertin, en fyrir þá sem hafa áhuga á að fá kerti í kransana er um að gera að fara hugsa sinn gang og hafa samband við okkur.





 

Þetta er einn af okkar vinsælustu jólailmum :)



 

Við verðum með lokað meira eða minna í næstu viku en þá sér dóttir mín um kertagerðina og hún verður við á morgnanna og eitthvað frameftir degi. Við erum að fara í smá skreppu til Danmerkur og vonandi kíki ég á eitthvað spennandi sem ég kem með í hugmyndabankann minn.


Annars er allt á fullu hér í að gera í Jólakertum, við erum að fylla hillurnar til að hafa undan svo allir geti fengið sinn jólailm.






Við munum senda ykkur smá pistil seinna en núna er ekki tími í mikið af markaðsherferðum því við erum að vinna í því sem skiptir máli þ.e. kertunum :)



 

Svo þangað til næst :) kær kveðja, Helga í Töfraljósum.

Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page