Search
Við erum í jólaskapi :)
- Helga í Töfraljósum
- Nov 4, 2021
- 1 min read
Við erum að fara gera þessi hér sem hafa verið mjög vinsæl hjá okkur.

Þau eru einstök og aðeins gerð í fáeinum eintökum þegar þau eru gerð. Hægt er að senda mér línu á helga@tofraljos.is og panta Kanilstanga kerti. #kanill #íslenskhönnun
Við erum á fullu að gera jólakertin og aðventukertin eru að verða til og við munum pósta þeim þegar þau verða tilbúin. Hér er smá sýnishorn af þeim sem við gerðum í fyrra. #Aðventa #íslenskhönnun

Það bættist í söluaðila hjá okkur í vikunni en það er Cafe Vatnajökull á Fagurhólmsmýri.
Við erum glöð að sjá að það er að bætast við landsbyggðarsöluaðila.
Þangað til næst, kær kveðja Helga og co. Töfraljósum
Comments