Smá fréttir af söluaðilum

Það bættist einn við í gær, en það er Skálinn á Stokkseyri :)

Er það von okkar að Stokkseyringar og nágrannar taki vel í að fá kertin til sín í sína heimabyggð.


Aðrir sem eru með kertin okkar til sölu í dag er Gjafir Jarðar á Laugaveginum, Húnabúðin á Blöndósi, Frú Anna á Fáskrúðsfirði og Fitnessbilið í Hveragerði.


Við viljum heldur vera í litlum búðum þar sem við erum ekki í neinni verksmiðjuframleiðslu. Við viljum að gleðin okkar við að gera kertin skili sér til þeirra sem njóta þeirra.


Þetta var bara svona smá uppdeit :) og minnum á leikinn okkar :) þar fara allir sem versla gegnum vefverslunina í pott til 20 nóv, en þá verður dregið um aðventukerti að upphæð 12.000. svo það er um að gera að taka þátt :)

kær kveðja, Helga í Töfraljósum

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Sími: 8936804

Fossheiði 5, 800 Selfoss

©Copyright

©2017-2021 BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ.