top of page

Smá fréttir af....

Við erum að bæta við í hillurnar okkar svo við verðum ekki uppskroppa þegar líður að vori og Frú Elínborg verður handlama, þá er ekkert unnið í kertagerðinni.

Vorum að bæta við tveimur ilmum sem við erum búin að vera að vinna í annsi langan tíma.


Ilmkerti Norðurljós framleitt af ást og umhyggju
Norðurljós - nýtt á síðunni

Hér koma þeir, annar heitir Norðurljós, það má ekki rugla honum saman við Ilmkerti með sama heiti sem er selt í Yogasálum á Selfossi.
Ilmkerti unnið af ást og umhyggju
Vetrarsólstöður

Svo er það yndislegi ilmurinn Vetrarsólstöður. Hann er alltaf í uppáhaldi,

er búin að þroskast og gefur okkur sól í sálina.Hér fyrir neðan er linkur beint á þessa yndislegu ilmi


 

Við minnum á að við erum með mikið úrval af ilmum og líka með nokkrar útgáfur af okkar vinsælustu ilmum þessi kerti koma í kassa tilbúin til gjafar.

Sjá myndir: 

Við ætlum að láta þetta gott heita í bili, þangað til næst, kær kveðja, Helga í Töfraljósum

Comments


Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page