Nú styttist dagurinn óðfluga...


og bráðum verða komin jól, við erum farin að huga að Jólunum á okkar hátt og vonum að þeir sem vilja hafa samband vegna Aðventukerta hafi samband snemma í september, við munum aðeins framleiða lítið af þeim eins og vanalega og helst bara eftir pöntunum .


Hér er ein tegund sem hefur verið vinsæl og er gerð eingöngu eftir pöntunum. Við gerum þessi kerti í rauðum, grænum og fjólubláum litum allt eftir hver og einn vill.Við erum með nokkrar myndir úr ferðalaginu okkar í sumar og erum við að vonast til að geta skellt okkur norður í nokkra daga til að kíkja á vini, en við vitum ekki hvort að Covidið mun hafa áhrif á þessar áætlanir okkar.Þessar voru teknar í Þakgili og svo að kvöldlagi á Hótel Kötlu.Svona til að þyngja ekki síðuna mikið viljum við ekki dæla endarlaust af myndum hingað inn, en mælum með að þið fylgist grant með fésbókarsíðunni okkar.

Einnig Instagram síðunni @tofraljos


Enn þangað til næst, kær kveðja, Helga í Töfraljósum

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Sími: 8936804

Fossheiði 5, 800 Selfoss

©Copyright

©2017-2021 BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ.