top of page

Nú styttist dagurinn óðfluga...


og bráðum verða komin jól, við erum farin að huga að Jólunum á okkar hátt og vonum að þeir sem vilja hafa samband vegna Aðventukerta hafi samband snemma í september, við munum aðeins framleiða lítið af þeim eins og vanalega og helst bara eftir pöntunum .


Hér er ein tegund sem hefur verið vinsæl og er gerð eingöngu eftir pöntunum. Við gerum þessi kerti í rauðum, grænum og fjólubláum litum allt eftir hver og einn vill.










 

Við erum með nokkrar myndir úr ferðalaginu okkar í sumar og erum við að vonast til að geta skellt okkur norður í nokkra daga til að kíkja á vini, en við vitum ekki hvort að Covidið mun hafa áhrif á þessar áætlanir okkar.



Þessar voru teknar í Þakgili og svo að kvöldlagi á Hótel Kötlu.



 

Svona til að þyngja ekki síðuna mikið viljum við ekki dæla endarlaust af myndum hingað inn, en mælum með að þið fylgist grant með fésbókarsíðunni okkar.


Enn þangað til næst, kær kveðja, Helga í Töfraljósum

Bình luận

Đã xếp hạng 0/5 sao.
Chưa có xếp hạng

Thêm điểm xếp hạng

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page