top of page

Jæja.. nú eru allir í afsláttarham.

Ég kalla orðið nóvember hinn svarta. jú það eru endalaus tilboð og dagarnir heita ýmsum nöfnum Singles day, Black Friday og er ekki líka Cyber Monday... en eru þetta allt afslættir erum við að kaupa til að kaupa. Þessi ameríska hefð sem virðist vera tröllríða heiminum er ótrúleg. Ég er mjög treg til að hlaupa á eftir þessu en tók slaginn í dag á Singles Day. En með þessum afslætti sem ég er með er ég bara að ganga á mín laun, ég sem framleiðandi get illa keppt við að gefa 60% afslátt, en það er það sem er átt við með raunverulegum afslætti, því þegar álagning er 200% þá er hægt að gefa góðan afslátt. En hvað veit ég .. ég er bara að gera kerti útí sveit :))


En til að minna á þennan dag þá skrifa ég þessar línur, það er hægt að fara á vefsíðuna og panta þar og afslátturinn reiknast jafnóðum og ekki þarf neitt kóða dæmi.




Þangað til næst,

Kær kveðja Helga í Töfraljósum

תגובות

דירוג של 0 מתוך 5 כוכבים
אין עדיין דירוגים

הוספת דירוג

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page