top of page

Ilmkertin sem eru vinsælust,

Já þau eru komin í hillurnar og á vefsíðuna. Þessi ilmkerti eru: Jólakrans, Jól í Sveit
Við ætlum að hafa þann háttinn á að gera það magn sem við ætlum að selja þetta árið af jóla ilmkertum. Þannig að við gerum aldrei meir en ca. 32 kerti af hverjum ilm og jafnvel minna.

Með þessu getum við haldið niðri verði út þetta árið og vonandi verður verðbólgan farin að ganga til baka á næsta ári.


 


En fyrir þá sem vilja eignast Aðventukerti frá okkur, endilega hafið samband. Mörgum finnst þau dýr en þau duga yfirleitt í tvö ár sem aðventukerti. Þau hafa nefnilega eins og öll okkar kerti langan brunatíma. Ég sjálf geri aðeins kerti fyrir mig annað hvert ár :).


 

Annars er það að frétta héðan að við höfum lengt opnunartíman um klst. á virkum dögum og erum með opið til 19.00


Það er ekki meira frá okkur í bili, kær kveðja, Helga í Töfraljósum
Comments


Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page