Nú styttist dagurinn

Nú er frú Anna í Hruna búin að fá kertasendingu sem kemur í hús til hennar í dag.

Frú Anna í Hruna

Já nú geta Austfirðingar glaðst og fengið sér bíltúr og kíkt í ævintýraheiminn hennar Frú Önnu :)

Já það styttist í annan endan á þessu sumri okkar, ágúst nálgast með ógnarhraða, þá er yndislegt að sitja úti með kertaljós og njóta.

Við erum á fullu að prufa okkur áfram með mismunandi blöndur af ilmum,

það nýjasta hjá okkur eru samt lítil glös með Sjávardraumi, þau eru vinsæl hjá sólarlandaförum því oftar en ekki er lyktin sem fylgir oft herbergjum í sólarlöndum raki og ólykt á baðherbergjum en með Frískari þá er hægt að deyfa og jafnvel koma alveg í veg fyrir að fötin séu angandi af rakalykt. Þá er gott að setja t.d. þvottapokka eða tusku í skápanna sem er búið að spreyja með þessu undraspreyi.

Ég sjálf nota það mikið í bílinn hjá mér því oftar en ekki er ég með hundanna mína með mér og þetta sprey tekur alla hundalykt úr bílnum.

jæja þangað til seinna, kær kv. Helga í Töfraljósum

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Sími: 8936804

Fossheiði 5, 800 Selfoss

©Copyright

©2017-2021 BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ.