Hönnun eða handverk ?


Eldhúsið 1999

Svona byrjaði ég árið 1999 miklar pælingar og miklu hennt og enginn matur fyrir heimilisfólkið ískápurinn fullur af kertum :) Já margt breytist og þessar tilraunir leiddu til þess að ég fór að hanna ilmkerti vegna skorts á almennilegum ilmkertum á markaðinum hér heima. Svo það var lagst í miklar pælingar og mikið af alskonar vaxi prufað því ég komst fljótlega að því að það var ekki sama hvað vax var notað og því síður ilmolíur.

fyrstu ilmkertin

Svo árið 2001 tók ég þátt í keppni út í Ameríkuhreppi. Þar endaði ég í fyrsta sæti fyrir brennslu og ilm frá kertunum. Sem var nokkuð gott af byrjanda frá Íslandi í keppni við reyndara kertagerðafólk allstaðar að frá USA.

Ég hef aldrei litið á á þetta sem hönnun heldur eitthvað sem ég nýt og finnst yndislegt að fólki líki við það sem ég er að gera. Enn í dag er ég að vakna til lífsins að ég er að hanna því ég geri mína ilmblöndur svo er útlitið á kertunum allfarið mín pæling.

Meira síðar um hönnun eða handverk......

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Sími: 8936804

Fossheiði 5, 800 Selfoss

©Copyright

©2017-2021 BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ.