Gleðilega Jólahátíð

jól 2017 kerti Töfraljós

Nú er nokkrir tímar í að jólahátíðin gangi í garð, og allir á fullu að undirbúa þetta yndislegt kvöld, jú oft verður mér hugsað til þeirra sem minna mega sín og hafa hvergi höfði sínu að halla, en ég vona að þeir fái inni í kvöld og njóti líka.

Við fjölskyldan sem er hér heima njótum kvöldsins þó pakkaflóðið hafi minnkað með stækkandi börnum þá verður einn lítill gutti hjá okkur Stormur nokkur (Úlfar Kári) til að gera tilveruna skemmtilegri. Yndislegt að sjá börn opna pakkanna og stóru augun og undrunina að þetta sé þeirra :)) Við höfum ekki haft þann sið að fara í messu en við leyfum henni að hljóma meðan við matreiðum. Yfirleitt erum við með mjög afslöppuð jól enda hefur reynslan kennt okkur að jólin koma hvort heldur er, og eitt árið héldum við þau uppi í hjónarúmi þar sem öll fjölskyldan lá og tók upp pakkana, það var vegna þess að eitt af okkur komst ekki fram úr og þá færðum við jólin inn til hans.

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Sími: 8936804

Fossheiði 5, 800 Selfoss

©Copyright

©2017-2021 BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ.