Það styttist óðfluga.....

Jólin með öllum sínum hátíðleika nálgast óðfluga, en við erum komin í annan gír en jóla, nú erum við farin að undirbúa áramót og þorrann, svo er vorið skammt undan hjá okkur, við hugsum í árstíðum og tilhlökkun að fara búa til vorilmi það er eitthvað sem er svo heillandi fá sól og sumar í sálina þó að úti sé kuldi og snjór.

Við eigum samt nóg af jólailmum og bætum við eftir því sem klárast úr hillunum.

Svona fyrir næsta ár þá er hægt að panta hjá okkur allskonar aðventukerti í kransanna við gerum þau yfirleitt eftir pöntunum því allir vilja hafa sitt yfirbragð á krönsunum og því viljum við að geta sinnt því með að gera það sem viðskiptavinurinn vill. Svo endilega kíkið á Jólkertin okkar þar er mikið úrval af ilmum.

Vorilmirnir eru farnir að ilma hér, fyrst er að nefna eitt af uppáhaldinu en það er Suðræn Sítróna, hún er ekki komin í vefverslunina en .... fylgist með :)Þangað til seinna, kv. Helga

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Sími: 8936804

Fossheiði 5, 800 Selfoss

©Copyright

©2017-2021 BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ.