Erum að bæta við nýrri kertalínu.


Við höfum verið marg spurð um hvort við séum með kerti sem braki í þegar kveikt er á þeim. Við höfum tekið þá ákvörðun að bjóða svona kerti til sölu hjá okkur, við gerðum þau fyrst bara fyrir okkur sjálf :) en nú ætlum við að bjóða þau til sölu kertin eru í glösum ólík því sem við gerum venjulega. Kertin verða að sjálfsögðu með ilm, og heitir þessi lína hjá okkur Cozy, þetta eru soyjakerti. Kertin verða í hvítum kössum.

Opnunartíminn okkar fram að jólum er :

frá kl. 11.00 til 19.00 alla daga.

Á vefnum 24 tíma www.tofraljos.is

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Sími: 8936804

Fossheiði 5, 800 Selfoss

©Copyright

©2017-2021 BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ.