top of page

Þá er sólin farin að verma og....

við farin að hreyfa okkur meir og hitta vini og kunningja en með fjarlægð vonandi :)
Við tókum landann á þetta og endurnýjuðum

á pallinum okkar sem hafði haft stór og sterkleg

húsgögn, sem höfðu verið góð meðan allir voru heima, en núna þá vildum við létta á þessu og fá meiri kózý fíling á pallinn.

Því hefur orkan farið meira og minna í að þrífa og mála þessar elskur en við erum með þrjá palla allt í kringum húsið og því nóg að gera.Nú svo vonum við að sólin verið hliðholl sunnlendingum þetta sumarið.

 


Enn kertagerðin er á fullu hjá okkur og veitir ekki af, það hefur sýnt sig að fólk hættir ekki að kaupa ilmkerti á sumrin enda er þá meira í svokölluðum sítruskertum og Lavenderilm, kerti sem hafa áhrif á mý og lúsmý.
Úrval fyrir sumarið og útileguna

 

Við erum með opipð alla daga verið velkomin til okkar á Selfoss. Þangað til næst, kær kveðja Helga í Töfraljósum

Comentários


Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square