top of page

Á sólareyju til að ná slökun fyrir næstu törn :)

Við ákváðum með litlum fyrirvara að skella okkur í smá sól enda veiti okkur ekki af eftir langa og stranga törn fyrir jólin.

Tenerife
Að kvöldlagi á Amerískuströndinni

Það er ósköp gott að kíkja í heimsókn á Tenerife, enda eigum við orðið tölvert að vinum þar og gott að komast úr vinnuumhverfinu okkar. Eins og þeir sem koma til okkar vita að við erum alltaf í vinnunni nema við séum að heiman.


En nú erum við komin heim og erum til í næsta slag :) en það er Valentínusardagurinn, og fermingar á næsta leiti.


 

Fyrir þá sem hafa hug á að kanna fermingarkerti er bent á að hafa samband sem fyrst því við framleiðum fyrir hvern og einn en enga fjölda framleiðslu, þannig að við getum ekki gert fermingakerti með stuttum fyrirvara.




Við framleiðum kertin í þeim litaþema sem fermingabarnið vill og eins setjum við ilm í kertin ef þess er óskað.



 










Þangað til næst, kær kveðja Helga

留言

評等為 0(最高為 5 顆星)。
暫無評等

新增評等

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page