Töfraljós - HeimÞessi ilmur er yndislegur og afslappandi. Kryddaður sjávarilmur sem hæfir vel ef slaka á í baði eftir erfiðan dag. Kertin eru með hvítum kubbum og blárri yfirhellingu. Hæð: 11 cm. | Þvermál 7.5 cm.