Gleðilega Jólahátíð

Nú er nokkrir tímar í að jólahátíðin gangi í garð, og allir á fullu að undirbúa þetta yndislegt kvöld, jú oft verður mér hugsað til þeirra sem minna mega sín og hafa hvergi höfði sínu að halla, en ég vona að þeir fái inni í kvöld og njóti líka. Við fjölskyldan sem er hér heima njótum kvöldsins þó pakkaflóðið hafi minnkað með stækkandi börnum þá verður einn lítill gutti hjá okkur Stormur nokkur (Úlfar Kári) til að gera tilveruna skemmtilegri. Yndislegt að sjá börn opna pakkanna og stóru augun og undrunina að þetta sé þeirra :)) Við höfum ekki haft þann sið að fara í messu en við leyfum henni að hljóma meðan við matreiðum. Yfirleitt erum við með mjög afslöppuð jól enda hefur reynslan kennt

Þá er ég mætt :)

eins og ný, já viðhaldið er það besta :)))) Ég er að undirbúa áramótin og Þorrann og kannski líka Valentínusardaginn, sem mér finnst við ættum að setja íslenskt nafn á ef við ætlum að taka upp þessa hefð til frambúðar. Nú fer hver að verða síðastu að panta gegnum síðuna þar sem pósturinn er alltaf að draga úr þjónustu við okkur landsmenn. En ég verð með opið alla daga fram að jólum og það má sko banka uppá fyrir utan opnunartíma og ef einhver heima þá er það minnsta mál fyrir okkur stökkva út, ekki vera feimin við það. Þetta verður stuttur póstur núna vinnan kallar og vonandi koma myndir að nýju ilmkertunum í dag eða morgun hér á bloggið :))) hafið góða helgi og njótið dagsins í dag :) kv.

Vá hvað ég er glöð!!

Jú síðan mín tofraljos.is er komin í loftið á ný :) Sem kannski einhverjir eru búnir að uppgvöta, ég er dansandi yfir þessu því ég saknaði þess að vera ekki með íslensku síðuna uppi sem ég var búin að leggja svo mikla vinni í. En núna er búið að gera einna síðu fyrir bæði .is og .com, sem er yndislegt :) takk 1984.is Við erum svo menningarleg þessa dagana nú vorum við að koma af frábærum tónleikum með Heru Björk í Selfosskirkju með unglingakórnum. Hera hefur einstakt lag á að láta fólk hlægja og þetta voru gleðiríkir tónleikar með yndislegu tónlistarfólki og ekki þótti fólki verra þegar sú gamla eins og Hera kallaði hana kom fram og söng enn það var enginn önnur en Hjördís Geirs, eins og all

Lífið er öðruvísi en reiknað er með.....

Fyrir 11 árum veiktist ég sem er ekki frásögum færandi en í dag sit ég með vökva í æð til að halda mér á fótum og minnka verkina og þetta er endurtekið efni á 4 vikna frest. Já ekki reiknaði ég með þessu að þetta myndi bíða mín. En sem betur fer hef ég áhugamál sem ég gat gert að vinnunni minni það eru ekki allir svo heppnir í minni stöðu. Fyrir bragðið lít ég á lífið sé gjöf og reyni mitt besta til þess að ég glutri ekki þessum verðmætum niður. Ég vona að þeir sem njóta kertanna minna finni að þetta er gert með góðum hug og þakklæti. En þeir sem þekkja mig vita ég er ekki mjög alvörugefin og stutt í bros og hlátur, ég var t.d. á tónleikum á laugardagskvöldið með Eyþóri Inga stórsöngvara fr

Vá hvað þetta styttist...

Ég og Steini fengum þessa yndislegu kertalukt í jólagjöf í fyrra frá barnabörnum þó ég sé að brasa í þessu flesta daga á árinu þá hlýjar þetta mér alltaf um hjartaræturnar að þau skulu gefa okkur kertaljós. Gjafir þurfa nefnilega ekki að vera stórar til að gleðja. Við erum alltaf í kapphlaupi við að gefa aðeins meira en síðast og höldum að það sé það sem skiptir máli, en svo er ekki við finnum það sjálf á eigin skinni hvað það er gott að fá heimagert nammi, eða fallegt kort sem er persónulegt hversu mikið það gerir. Í dag eiga allir allt, man þá tíð að amma gaf mér steikarspaða og sleif, mér fannst þetta æðislegt ný byrjuð að búa og átti lítið sem ekkert í eldhússkúffunum. 📷​ Jæja nóg um þe

Vá hvað þetta styttist...

Ég og Steini fengum þessa yndislegu kertalukt í jólagjöf í fyrra frá barnabörnum þó ég sé að brasa í þessu flesta daga á árinu þá hlýjar þetta mér alltaf um hjartaræturnar að þau skulu gefa okkur kertaljós. Gjafir þurfa nefnilega ekki að vera stórar til að gleðja. Við erum alltaf í kapphlaupi við að gefa aðeins meira en síðast og höldum að það sé það sem skiptir máli, en svo er ekki við finnum það sjálf á eigin skinni hvað það er gott að fá heimagert nammi, eða fallegt kort sem er persónulegt hversu mikið það gerir. Í dag eiga allir allt, man þá tíð að amma gaf mér steikarspaða og sleif, mér fannst þetta æðislegt ný byrjuð að búa og átti lítið sem ekkert í eldhússkúffunum. Jæja nóg um þetta

Bara láta ykkur vita ég er hér:))

fékk hugmynd í morgun og framkvæmdi :) setti upp smá glaðning á síðuna mína. þú verslar 5 kerti en borgar fyrir 4 kerti. Þessir kassar hér eru fullir af ilmum og ég kalla þetta óvissufrerð um lendur ilms. Þetta eru lítil kerti sem ég smíða jafnóðum og ég er að gera stærri kerti. Jólakertin vinsælu í kanill og jólatrésilm eru líka komin í lítil kerti. Þau koma seinna í dag á síðunna. Þangað til seinna kv. Helga í Töfraljósum

Það styttist óðfluga.....

Jólin með öllum sínum hátíðleika nálgast óðfluga, en við erum komin í annan gír en jóla, nú erum við farin að undirbúa áramót og þorrann, svo er vorið skammt undan hjá okkur, við hugsum í árstíðum og tilhlökkun að fara búa til vorilmi það er eitthvað sem er svo heillandi fá sól og sumar í sálina þó að úti sé kuldi og snjór. Við eigum samt nóg af jólailmum og bætum við eftir því sem klárast úr hillunum. Svona fyrir næsta ár þá er hægt að panta hjá okkur allskonar aðventukerti í kransanna við gerum þau yfirleitt eftir pöntunum því allir vilja hafa sitt yfirbragð á krönsunum og því viljum við að geta sinnt því með að gera það sem viðskiptavinurinn vill. Svo endilega kíkið á Jólkertin okkar þar

Hvað kemur næst hér ......

 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.
 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Greinar
 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Leit með stikkorðum
 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Sími: 8936804

Fossheiði 5, 800 Selfoss

©2017 BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ.