Nú þegar dagur er að kveldi kominn...

Þá stoppar hausinn á mér ekki :) það er eins og sprengja sé fallin og mér tekst illa að átta mig á hvað sprengjubroti ég ætti að dvelja hjá svo að púslið raðist saman. Með öðrum orðum það er svo mikið af hugmyndum að brjótast fram. Þegar ég er í þessum ham hefur reynst mér best að draga fram pensla og róa hugan við að henda litum á striga. Og að mála með vaxi er einstaklega róandi. Get ekki sleppt að vera að brasa með vaxið :) Hér er er mynd sem ég gerði þegar ég var í svipuðu ástandi og ég er núna. Svo það er aldrei að vita nema ég hendi í fleiri þetta árið. Þetta leyfir mér að staldra við og þá get komið hinnar skemmtilegustu hugmyndir, oft er þetta um blöndun í ilmi sem mér langar að gera

Nú þegar dagur er að kveldi kominn,

Þá stoppar hausinn á mér ekki :) það er eins og sprengja sé fallin og mér tekst illa að átta mig á hvað sprengjubroti ég ætti að dvelja hjá svo að púslið raðist saman. Mep öðrum orðum það er svo mikið af hugmyndum að brjótast fram. Þegar ég er í þessum ham hefur reynst mér best að draga fram pensla og róa hugan við að henda litum á striga. Og að mála með vaxi er einstaklega róandi. Get ekki sleppt að vera að brasa með vaxið :) Hér er er mynd sem ég gerði þegar ég var í svipuðu ástandi og ég er núna. Svo það er aldrei að vita nema ég hendi í fleiri þetta árið. Þetta leyfir mér að staldra við og þá get komið hinnar skemmtilegustu hugmyndir, oft er þetta um blöndun í ilmi sem mér langar að gera

Erum að bæta við nýrri kertalínu.

Við höfum verið marg spurð um hvort við séum með kerti sem braki í þegar kveikt er á þeim. Við höfum tekið þá ákvörðun að bjóða svona kerti til sölu hjá okkur, við gerðum þau fyrst bara fyrir okkur sjálf :) en nú ætlum við að bjóða þau til sölu kertin eru í glösum ólík því sem við gerum venjulega. Kertin verða að sjálfsögðu með ilm, og heitir þessi lína hjá okkur Cozy, þetta eru soyjakerti. Kertin verða í hvítum kössum. Opnunartíminn okkar fram að jólum er : frá kl. 11.00 til 19.00 alla daga. Á vefnum 24 tíma www.tofraljos.is

Aðventan er hér

Við höfum verið á fullu hér að gera yndisleg jólakerti síðan í ágúst, hér er smá sýnishorn af þeim: Svo urðum við fyrir áfalli en síðan okkar á 1984.is féll niður og því gátum við ekki sýnt ykkur hvað við vorum að gera, en við dóum ekki ráðalaus og henntum upp síðu á tofraljos.com gamla veffanginu okkar. Þetta var heilmikið rask og leiðindi fyrir viðskiptavini okkar. En við stöndum enn í lappirnar og erum að fara hefja okkar 18 starfsár sem við erum stolt af. Við höfum gaman af þegar við erum heimsótt því oft rekur fólk í rogastans hversu kósí þetta er hjá okkur, lítið og krúttlegt, en hér getur viðskiptavinurinn fengið að sjá hvar við vinnum og hvar við pökkum kertunum. Afsláttardagur 25.11

Hvað kemur næst hér ......

 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.
 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Greinar
 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Leit með stikkorðum
 
 
G
M
T
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Text-to-speech function is limited to 200 characters
 
[removed]
 
Options : History : Feedback : Donate Close
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Sími: 8936804

Fossheiði 5, 800 Selfoss

©2017 BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ.